Your Cart
Loading

Hvernig á að selja á ETSY

On Sale
€7.00
Pay what you want: (minimum €7.00)
Added to cart

Hefur þig einhverntíman langað til að prófa að selja á Etsy markaðstorginu?


Það er hægt þó að Ísland sé ekki í boði sem land sem seljendi kemur frá. Í þessum leiðbeiningum þá sýni ég þér hvernig þú getur sett upp Etsy búð þó þú búir á Íslandi. Ég fer í gegnum skrefin eitt í einu þar til þú ert búin(n) að opna búðina þína. Á Etsy getur þú selt allskyns vörur, eitthvað sem þú býrð til, vintage vörur, stafrænar vörur til niðurhals og einnig POD - print on demand vörur sem þú hannar útlit á t.d. stuttermabolir, bollar, handklæði, músamottur og fleira og fleira - möguleikarnir eru endalausir.


Virkjaðu þína innri sköpunargyðju og byrjaðu að selja á Etsy, kannski græðir þú einhverja aura í leiðinni :)





You will get a PDF (1MB) file