Umbunarkerfi - háttatími
On Sale
€2.00
Pay what you want:
(minimum €2.00)
€
Hér er einfalt umbunarkerfi sem sniðið er í kringum háttatíma barnsins. Í pakkanum koma 11 blöð, 4 litir, bleikur, blár, gulur og hvítur. Allir litir koma með tómum möguleika þar sem þú getur sett inn þína eigin áhersluþætti sem þú vilt vinna með barninu. Gott að prenta út og hengja upp í herbergi barnsins. Umbunarkerfið er sniðið á 5 virka daga vikunnar en helgarnar eru ekki inni í kerfinu.
Þú getur skrifað í tómu reitina ef þú opnar skjalið í PDF forriti eins og Adobe Reader eða Foxit Reader, eða einfaldlega handskrifað eftir að þú prentar út.
Þú getur skrifað í tómu reitina ef þú opnar skjalið í PDF forriti eins og Adobe Reader eða Foxit Reader, eða einfaldlega handskrifað eftir að þú prentar út.