Umbunarkerfi - Ég get (2-6 ára)
On Sale
€2.00
Pay what you want:
(minimum €2.00)
€
Ég get er umbunarkerfi sem er miðað við yngri aldurshópinn - 2-6 ára. Gott einfalt kerfi til að þjálfa hluti eins og klósett/koppaþjálfun, svefnþjálfun, matarvenjur, klæða sig o.s.frv. 3 mismunandi litir og inniheldur 6 skjöl sem hægt er að prenta út. 3 eru með útfylltum reitum og 3 eru með tómum reitum sem þú getur aðlagað að þínum þörfum og valið atriði sem þú vilt þjálfa. Þú getur skrifað í tómu reitina ef þú opnar skjalið í PDF forriti eins og Adobe Reader eða Foxit Reader, eða einfaldlega handskrifað eftir að þú prentar út.