Jólasveina dagatal til útprentunar
JÓLASVEINADAGATAL
Þessi skemmtilegu jólasveinadagatöl eru frábær til að fylgjast með hvaða jólasveinn kemur til byggða í desember. Frábært að prenta út - plasta - og hengja á ísskápinn. Þá er alltaf hægt að sjá hvaða jólasveinn kemur næstu nótt.
Þetta er stafrænt niðurhal - sem þýðir að eftir að þú ert búin(n) að borga þá getur þú hlaðið niður 2 PDF skjölum sem eru tilbúin til útprentunar. Bæði eru dagatölin eins en mismunandi litur. Þau eru í A4 stærð en hægt að prenta á stærra blað ef þið viljið.
Kaupin eru til einstaklings nota, ekki er leyfilegt að deila dagatalinu til annarra.