TAROT FRÆÐSLA FYRIR LENGRA KOMNA
TAROT Bónus pakkinn er frábær sem 'aukaefni' fyrir þá sem hafa farið í gegnum TAROT Byrjendanámskeiðið. En þessi pakki er stútfullur af skemmtilegri fræðslu, á íslensku, sem hentar vel fyrir lengra komna - og bara öll TAROT nörd almennt!