
Giskaðu á verðið - partý leikur t.d. fyrir gæsapartý
On Sale
€2.00
€2.00
Giskaðu á verðið er skemmtilegur partý leikur fyrir Gæsapartýið eða hvaða partý sem er.
Hægt að skipta í lið og það lið eða sá einstaklingur sem er með mest rétt vinnur.
Þetta er stafræn vara, þú færð 3 PDF síður sem þú getur prentað út.
- bleik útfyllt síða til að pranta
- hvít útfyllt síða til að prenta
- auð síða til að fylla inn sín eigin atriði til að giska á verðið á - auðvelt að fylla inn í með Adobe acrobat eða öðrum PDF forritum.
Síðurnar eru svo prentaðar út og keppendur fylla inn sínar ágiskanir.
Varan verður aðgengileg eftir greiðslu.