
Góð ráð fyrir brúðina - prentaðu út og hafðu í gæsapartýinu
On Sale
€2.00
€2.00
Það getur verið krúttleg hugmynd að prenta út svona skjal og láta alla gestina í gæsapartýinu fylla út falleg orð og góð ráð fyrir verðandi brúði. Gaman fyrir hana að eiga til minningar.
Þetta er stafræn vara, þú færð 2 PDF skjöl - annað er með hvítum bakgrunn.