STJÖRNUSPEKI TENINGAR
Þrír teningar í pakka – Íslenskar leiðbeiningar fylgja
Fáðu yfirlit yfir merkingu hvers tenings; stjörnumerkin, pláneturnar og húsin. Lærðu aðferðir við að kasta teningunum, hvernig á að tengja þá saman og lesa úr orkunni sem þeir mynda á milli sín.
Stjörnuspeki teningarnir eru frábært tól til að auka þekkingu þína á orku plánetanna í kringum okkur, það er líka magnað að nota þá með Tarot lögnum og fá dýpri lestur eða annan vinkil á það sem spilin sögðu.
4500 ISK / €30